Snilldargræjan sem þú verður að eignast

Gúmmíhringurinn sem er hið mesta þarfaþing eða hvað?
Gúmmíhringurinn sem er hið mesta þarfaþing eða hvað? Mbl.is/Amazon

Hér er á ferðinni ein snjall­asta upp­finn­ing síðari ára, eða hinn mesta óþarfi – og hann má nota víðar en í eld­hús­inu.

Við erum að tala um íit­inn gúmmí­hring sem þú legg­ur yfir niður­fallið hvort sem í eld­hús­inu til að fanga mat­ar­leyf­ar, eða inn á baðher­bergi þar sem hring­ur­inn dreg­ur í sig öll hár og önn­ur óhrein­indi. Hring­ur­inn er um 13 senti­metr­ar í þver­mál og kem­ur í fal­leg­um pastellit­um – og það allra besta við græj­una er að hring­irn­ir koma fimm sam­an í pakka á litl­ar 1.300 krón­ur. Fyr­ir áhuga­sama, þá má finna græj­una HÉR.

Mbl.is/​Amazon
Mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert