Lucky Charms nú fáanlegt sem pönnukökumix

Sætasta pönnukökumix síðari ára!
Sætasta pönnukökumix síðari ára! Mbl.is/INSTAGRAM @SNA_CKFOODIE

Lit­rík­asta morgun­korn allra tíma er nú að finna í pönnu­köku­blöndu sem ef­laust marg­ir gleðjast yfir – þá sér­stak­lega yngri kyn­slóðin.

Pönnu­köku­bland­an er inn­blás­in af morgun­korn­inu Lucky Charms og inni­held­ur nán­ast allt sem þú þarft til að búa til töfr­andi bita. Í kass­an­um má finna pönnu­kökumix og litlu syk­ur­púðana sem við get­um ekki staðist. Við erum nokkuð sann­færð um að eng­inn muni sleppa pönnu­kök­um í morg­un­mat eft­ir að hafa smakkað á þess­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert