Tíu ofursmart borðstofuljós

Borðstofuljós setja sinn svip á rýmið, og því ber að …
Borðstofuljós setja sinn svip á rýmið, og því ber að vanda vel valið. mbl.is/Søren Rose

Borðstofu­ljós geta sett stór­an svip á rýmið og því er gam­an að velta fyr­ir sér hverslags ljós manni lang­ar til að hafa hang­andi yfir borðinu. Ljósakrón­ur finn­ast í ýms­um út­færsl­um og geta skapað per­sónu­lega stemn­ingu sem og drama­tísk áhrif í rým­inu. Ljós með mörg­um örm­um og karakt­er eru full­kom­in í stærri rými, á meðan ljósakróna með færri díteila hent­ar bet­ur þar sem plássið er minna. Hér fyr­ir neðan eru nokkr­ar fal­leg­ar ljósakrón­ur sem veita inn­blást­ur ef ein­hver er að leita eft­ir slíku.

mbl.is/​Astep
mbl.is/​Menu
mbl.is/​Verp­an
mbl.is/
mbl.is/​Warm Nordi
mbl.is/​Nu­ura
mbl.is/​Normann
mbl.is/​Hou­se Doctor
mbl.is/​Lou­is Poul­sen
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert