Eldhúsgræjan sem er að setja TikTok á hliðina

Ljósmynd/skjáskot

Við erum alltaf að læra eitt­hvað nýtt og þessi græja er reynd­ar frek­ar svöl ef út í það er farið. Talað er um að hún þre­faldi líf­tíma kryd­d­jurta sem er fagnaðarefni. Auk þess er hún frek­ar svöl í út­liti og ætti því að sóma sér vel á hvaða heim­ili sem er.

Það er TikT­ok­ar­inn @the_homeyhome sem fyrst vakti at­hygli á þess­ari snilld­argræju sem marg­ir eiga ábyggi­lega eft­ir að panta sér en hægt er að skoða græj­una nán­ar HÉR.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert