Flottustu þvottakörfur síðari ára

Smekklegustu þvottakörfur landsins og víðar ef því er að skipta.
Smekklegustu þvottakörfur landsins og víðar ef því er að skipta. Mbl.is/Korbo

Það jafn­ast fátt á við smekk­leg­ar þvotta­körf­ur sem taka við öll­um óhreinu föt­un­um okk­ar. En þess­ar hér þykja standa út úr hjá fag­ur­ker­um lands­ins.

Körf­urn­ar eru frá KOR­BO og eru hand­gerðar úr gal­vaniseruðu stáli. Þær finn­ast í ýms­um stærðum og má sjá víða í eld­hús­um land­ans sem og er­lend­is. En það eru stærstu körf­urn­ar sem eru notaðar und­ir þvott, en í þær má kaupa sér­staka taupoka sem henta und­ir óhreina tauið. Og eins er hægt að fá vegg­hengi og botn­plötu sem hent­ar vel í þvotta­körf­urn­ar. Fyr­ir áhuga­sama, þá má finna körf­urn­ar HÉR.

Körfurnar koma í ýmsum stærðum og má nota undir matvæli …
Körf­urn­ar koma í ýms­um stærðum og má nota und­ir mat­væli og ann­an óþarfa. Mbl.is/​Kor­bo
Mbl.is/​Kor­bo
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert