Eldhúsgræjan sem auðveldar þér lífið

Við elskum góðar græjur í eldhúsið.
Við elskum góðar græjur í eldhúsið. mbl.is/

Það eru sum eld­húsáhöld sem við bara verðum að eiga í skúff­unni heima – og þetta er eitt af þeim. Það mun auðvelda þér lífið til muna!

Við höf­um öll lent í því að reyna á krafta okk­ar við að opna krukk­ur, án ár­ang­urs. Þar sem lok­in geta verið pikk­föst og vilja hvergi hagg­ast. En við rák­umst á þessa stór­sniðugu græju sem mun auðvelda alla vinn­una og ger­ir þér kleift að opna hvaða krukku eða dós með því að beita lág­marks áreynslu. Hent­ar því vel fyr­ir þá sem eru með gigt eða eldri eru. Þessi hand­hægi dósa­opn­ari er fá­an­leg­ur HÉR.

mbl.is/​Amazon
mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert