Græjan sem er nauðsynleg í bílinn

Glasahaldarinn sem fólk er vitlaust í þessi dægrin.
Glasahaldarinn sem fólk er vitlaust í þessi dægrin. mbl.is/Amazon

Við för­um alls ekk­ert leynt með að viður­kenna þann ósið að hafa borðað und­ir stýri. En við rák­umst á þessa ómiss­andi græju fyr­ir þá sem ferðast á milli staða með hverskyns skál­ar og mat í bíln­um.

Hér um ræðir hálf­gerða fram­leng­ingu á gla­sa­hald­ar­ann, sem er bú­inn þeim mikla kosti að geta tekið á móti stærri ein­ing­um – eins og skál­um eða stærri brús­um sem eru breiðari um sig. Hér get­ur þú geymt tvo hluti í einu, þá brús­ann þinn og skyr­dós­ina ef því er að skipta. Græj­an pass­ar í flest alla bíla og er á armi sem hægt er að hreyfa til. Þessi stór­snjalla viðbót í bíl­inn er full­kom­in fyr­ir mann­eskj­ur sem eru mikið á ferðinni, og taka oft­ar en ekki há­deg­is­mat­inn und­ir stýri. Hægt er að skoða nán­ar HÉR.

mbl.is/​Amazon
mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert