Páskahátíðin nálgast okkur hratt og ekki úr vegi að fara undirbúa hvaða kræsingar við ætlum að bjóða fjölskyldunni upp á. Hér eru nokkrar hugmyndir að köku sem myndu smellpassa á borðið – fagurlega skreyttar með eggjum og eða mjúkum pastellitum.