Geggjað túnfisksalat með engu majónesi

Svakalega gott túnfisksalat í boði Helgu Möggu.
Svakalega gott túnfisksalat í boði Helgu Möggu. mbl.is/Helga Magga

Þetta tún­fisksal­at er aðeins öðru­vísi en fólk er vant, að sögn Helgu Möggu sem á heiður­inn að upp­skrift­inni – þó enga síður ferskt og hrika­lega gott.

Geggjað túnfisksalat með engu majónesi

Vista Prenta

Tún­fisksal­at án mæjó

  • 120 g tún­fisk­ur í vatni (ein dós, vatn­inu hellt af)
  • 130 g gúrka (ca. hálf gúrka)
  • 83 g avoca­do (eitt lítið)
  • 40 g rauðlauk­ur (eða eft­ir smekk)
  • 35 g feta ost­ur
  • Safi úr einni límónu
  • Smá kórí­and­er fyr­ir fyr­ir þá sem vilja.
  • Salt og pip­ar

Aðferð:

  1. Allt skorið frek­ar smátt niður og blandað sam­an í skál.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert