Burstinn sem áhrifavaldar nota

Þessari konu leiðist ekki uppvaskið.
Þessari konu leiðist ekki uppvaskið. mbl.is/

Við erum alltaf að rek­ast á þessa sér­stöku uppþvotta­bursta er við fylgj­umst með þrif­sér­fræðing­um og áhrifa­völd­um deila góðum hug­mynd­um. Og hérna eru þeir!

Burst­inn er eins og venju­leg­ur uppþvotta­bursti í lag­inu en þó ör­lítið meiri um sig til að taka á móti hreinsi­efn­inu sem þú vilt nota í þrif­in. Með burst­an­um fylg­ir venju­leg­ur bursti sem og mis­mun­andi svamp­ar sem henta til dæm­is vel í að þrífa sturtuglerið, ef því er að skipta. Burst­inn skammt­ar hreinsi­efn­inu úr skaft­inu og yfir í svamp­inn, svo þrif­in verða leik­ur einn. Og að sjálf­sögðu er hægt að kaupa fleiri svampa og hausa til að skipta út er hinir verða úr sér gengn­ir. Fyr­ir áhuga­sama, þá má skoða nán­ar HÉR, en burst­inn er fá­an­leg­ur í ýms­um út­færsl­um.

mbl.is/​Amazon
mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert