Eldhúsgræjan sem er ómissandi um helgar

Pönnukökuskammtarinn sem við „verðum“ að eignast.
Pönnukökuskammtarinn sem við „verðum“ að eignast. Mbl.is/Amazon

Pönnu­kök­ur ættu að vera á mat­seðli vik­unn­ar í það minnsta einu sinni í viku, þá í helgar­bröns­inn. Hér er græja sem er ómiss­andi í þá heil­ögu mat­reiðslu sem þið verðir að sjá.

Það verður að segj­ast að pönnu­köku­bakst­ur get­ur oft endað á að vera sóðal­egt verk­efni, þar sem við erum að basla við deigið og það slett­ist út um allt er við kom­um því yfir á pönn­una. En með þess­ari snilld­ar græju, skammt­ar þú full­kom­lega réttu magni á pönn­una hverju sinni. Þú set­ur deigið í hálf­gerða könnu og í hand­fang­inu er takki sem þú not­ar til að skammta deig­inu. Því ekki bara frá­bært fyr­ir pönnu­köku­bakst­ur, held­ur líka er við bök­um muff­ins. Fyr­ir áhuga­sama, þá fund­um við þessi stór­sniðugu Amazon kaup HÉR.

Mbl.is/​Amazon
Mbl.is/​Amazon
Mbl.is/​Amazon
Mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert