Kaffidrykkurinn sem allir elska

Kaffidrykkkur með frosnum bönunum.
Kaffidrykkkur með frosnum bönunum. Mbl.is/Getty

Nú hætt­um við að henda þroskuðum bön­un­um í ruslið og hend­um þeim inn í frysti í staðinn. Því þeir eru geggjaðir út kaffið þitt. Fyrst skaltu skera þá í grófa bita og frysta – og þá áttu alltaf til bita að grípa í þegar löng­un­in hell­ist yfir þig í kald­an kaffi­drykk.

Kaffidrykkurinn sem allir elska

Vista Prenta

Æðis­leg­ur kaffi­drykk­ur með frosn­um bön­un­um

  • 1-2 espressó skot, kæld niður
  • 2 –2½ dl frosn­ar ban­ana­skíf­ur
  • 3 dl mjólk
  • 2 msk. óskykrað kakó­duft

Aðferð:

  1. Setjið allt í bland­ara og þeytið þar til áferðin er fljót­andi en rjóma­löguð.
  2. Eins má bæta við smá­veg­is af haframjöli og auka mjólk – þá ertu kom­in með full­kom­inn smoot­hie morg­un­mat.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert