Flottustu kælitöskurnar fyrir sumarið

Geggjaðar kælitöskur fyrir sumarið.
Geggjaðar kælitöskur fyrir sumarið. Mbl.is/Ramba Store

Það fær­ist alltaf í vöxt að fólk geri sér glaðan dag og skreppi í göngu­túr eða skundi hrein­lega af stað í stutt­an bíltúr með nesti. Og þá eru þetta tösk­urn­ar sem eru ómiss­andi fyr­ir sum­arið!

Þess­ar kælitösk­ur eru með þeim smart­ari á markaði í dag – og í raun eru þær svo fín­ar að þú nán­ast geng­ur með þær eins og veski. Þær eru það háar að auðvelt er að smella ís­kaldri kampa­víns­flösku þar ofan í og taka meðferðis. Tösk­urn­ar fást í gráu, beige og svörtu og finn­ast þar að auki í ýms­um stærðum - svo auðvelt er að pakka niður öðru en bara köld­um fljót­andi veig­um. Tösk­urn­ar fást hjá Ramba Store sem sel­ur ým­is­legt annað þarf­legt fyr­ir pikknikkið og má skoða nán­ar HÉR.

Mbl.is/​Ramba Store
Mbl.is/​Ramba Store
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert