Mæliskeiðarnar sem þú vilt eiga

Gullfallegar í orðsins fyllstu merkingu.
Gullfallegar í orðsins fyllstu merkingu. Mbl.is/Amazon

Hversu geggjaðar mæliskeiðar! Þess­ar eru ekki bara smart, held­ur líka afar praktísk­ar í notk­un.

Skeiðarn­ar eru úr hágæða ryðfríu stáli, gyllt­ar og hannaðar til að end­ast út æv­ina. Banda­rísk­ar og evr­ópsk­ar mæliein­ing­ar eru grafn­ar í skaftið, en það allra besta við skeiðarn­ar er hversu flat­ar þær eru og passa því auðveld­lega ofan í all­ar krukk­ur – líka þess­ar sem eru litl­ar og al­menn­ar skeiðar vart ná ofan í. Þetta eru klár­lega skeiðarn­ar fyr­ir alla sem vilja smá glamúr í bakst­ur­inn og fást þær HÉR.  

Mbl.is/​Amazon
Mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert