Matvælin sem bæta svefninn

Ljósmynd/Pexels/Ketut Subiyanto

Svefn­inn er okk­ur afar mik­il­væg­ur og hálf­gerð for­rétt­indi að fá full­an næt­ur­svefn til að hafa orku og þrek inn í næsta dag. En eitt af því sem hjálp­ar til við góðan næt­ur­svefn er mat­ur­inn sem við borðum. Hér er listi yfir þau mat­væli sem nær­inga­fræðing­ur­inn Bir­pal Vir­dee, stofn­andi Supp­lement Guru - vill meina að séu þau bestu til að borða á kvöld­in eða fyr­ir hátta­tím­ann. Og miðað við neðan­greinda lista, þá ætti þetta ekki að vera svo flókið.

  • Kíví
  • Fisk­ur
  • C víta­mín eða sítrusávext­ir
  • Kamillu te
  • Möndl­ur, val­hnet­ur og pist­asíu­hnet­ur
  • Graskers­fræ
  • Avóka­dó
Matur getur haft veruleg áhrif á svefninn okkar.
Mat­ur get­ur haft veru­leg áhrif á svefn­inn okk­ar. mbl.is/​Getty Ima­ges
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert