Afmæliskaka í einum munnbita

mbl.is/Johan Bülow

Það er eng­inn sem stöðvar sjálf­an lakk­rí­skóng­inn Joh­an Bülow. Því nú fær­ir hann okk­ur af­mæl­is­köku í kúlu­formi.

Af­mæl­is­kök­ur verða vart sniðugri en þetta. Bara þegar þig lang­ar í einn bita en ekki heila sneið. Nýj­asti lakk­rís­inn kall­ast Birt­hday Cake og smkk­ast al­veg eins og Dan­ir kjósa sín­ar kök­ur - með ávöxt­um og skrautsykri. Hér má finna keim af rjóma, vanillu, jarðaberj­um og an­an­as í bland við sæt­an lakk­rís­inn hul­inn hvítu súkkulaði. Eða al­veg að okk­ar skapi.

Lakkrís sem .eins og kaka.
Lakk­rís sem .eins og kaka. mbl.is/​Joh­an Bülow
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka