Tíminn skiptir öllu máli sem gestgjafi

Það er gaman að bjóða vinum og fjölskyldu í mat …
Það er gaman að bjóða vinum og fjölskyldu í mat - njótum þess! mbl.is/

Það geta all­ir verið góðir gest­gjaf­ar í veisl­um, en hvað er það sem full­komn­ar hina góðu sam­veru­stund með vin­um og fjöl­skyldu? Hér eru nokkr­ir punkt­ar sem auðvelt er að til­einka sér, en það er tím­inn sem skipt­ir öllu máli.

  • Það tek­ur tíma að bjóða góðum vin­um heim.
  • Það tek­ur tíma að fara út í búð og kaupa í mat­inn.
  • Það tek­ur tíma að elda.
  • Það tek­ur tíma að leggja á borð.
  • Það tek­ur tíma að setja blóm á borðið, og jafn­vel tína þau sjálf út í garði.
  • Það tek­ur tíma að velja tónlist fyr­ir sam­ver­una.
  • Það tek­ur tíma að sitja til borðs með þeim sem þér þykir vænt um.
  • Það tek­ur allt tíma – en er að sama skapi, al­gjör­lega ómet­an­legt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert