Kókosolía getur bjargað skónum þínum

Kókosolía er til margs brúks.
Kókosolía er til margs brúks. mbl.is/

Hver elskar ekki mat þar sem kókos kemur við sögu? Hér er aftur á móti húsráð þar sem kókosolía mun bjarga skónum þínum – eða svo til sagt.

Kókosolía er svo sannarlega til margs brúks, þá ekki bara í matargerð heldur líka í þrif og annarskonar verknað. Hér segjum við ykkur frá hvernig olían getur hreinlega bjargað skónum þínum frá drukknun – eða gert þá vatnshelda réttara sagt. Gæðin í olíunni gera það að verkum að best er að smyrja kókosolíu á leðurskóna þína til að hlýfa þeim frá vatni. Náttúrulegu hráefnin allt í kringum okkur hafa sýnt sig og sannað að þau virka hvað best í þrifin, sem er hreint út sagt stórkostlegt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert