„Til lukku sköllótta gerpi!“

Mbl.is/Facebook

Það þarf lítið til að gleðja okk­ur því við rák­umst á nokkr­ar skemmti­leg­ar köku­skreyt­ing­ar í grúppu á Face­book sem við deil­um hér með ykk­ur.

Það eru greini­lega ein­hverj­ir þarna úti sem láta ekki húm­or­inn stoppa sig þegar kem­ur að köku­skreyt­ing­um eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um.

Við vilj­um einnig hvetja ykk­ur til að merkja okk­ur á hvers kyns mynd­ir, þá af bakstri eða mat­ar­gerð inn á In­sta­gram – og við end­ur­birt­um mynd­ina um hæl. Deil­um gleðinni og fáum inn­blást­ur hjá hvort öðru.

Það vantar ekki humorinn hjá þessum.
Það vant­ar ekki hu­mor­inn hjá þess­um. Mbl.is/​Face­book
Mbl.is/​Face­book
Mbl.is/​Face­book
Mbl.is/​Face­book
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert