Flottustu nestisbox landsins

Hvernig nestisbox hentar þér?
Hvernig nestisbox hentar þér? Mbl.is/Uhmm

Við erum nálg­ast tím­ann þar sem fjöl­skyld­an dett­ur í fasta rútínu í vinnu og skóla – og þá er mik­il­vægt að vera vel und­ir­bú­inn. Hér bjóðum við ykk­ur úr­val af flott­ustu nest­is­boxum lands­ins sem eru ómiss­andi fyr­ir kom­andi tíð.

Mbl.is/​Uhmm

Nest­is­box­in frá Uhmm eru ótrú­lega fal­leg! Þau fást í mörg­um lit­um og kost­ur­inn við þau er, að hægt er að fletja þau al­veg út. Box­in fást HÉR.

Mbl.is/​Black+Blum

Nest­is­box­in frá Black+Blum eru smart og end­ing­argóð. Fást HÉR í ýms­um út­færsl­um og stærðum.

Mbl.is/​Mena

ECOl­unch­box eru nest­is­box úr ryðfríu stáli með loki úr eit­ur­efna­lausu sili­koni. Má fara í uppþvotta­vél og bak­ara­ofn á meðal­hita. Fæst HÉR.

Mbl.is/​Joseph Joseph

Joseph Joseph klikk­ar ekki frek­ar en fyrri dag­inn er kem­ur að geymslu­boxum í eld­húsið. Hér með gle­rílát með lok­um í mis­mun­andi stærðum sem henta vel und­ir af­ganga. Fæst HÉR.

mb.is/​Uashmama

Hand­gerð nest­i­staska, unn­in úr end­urunn­um efn­um sem er svo lát­in liggja í sól­inni til að há­marka áferðina sem er svo áber­andi fal­leg hjá UASHMAMA - fæst HÉR.

mbl.is/​Kozi­ol

Þessi nest­is­box eru búin til úr sellu­lósat­refj­um og mjúkplasti og eru því 100% end­ur­vinn­an­leg. Það er því end­ing­argott, án nokk­urra skaðlegra efna og má fara í uppþvotta­vél. Box­in fást HÉR.

mbl.is/​Kokka
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert