Eldhúsgræjan sem sögð er ómissandi

Ljósmynd/Amazon

Hér erum við með græju sem mik­il læti eru útaf þessi dægrin því hún þykir svo fín. Marg­ir halda því einnig fram að hún sé bráðnauðsyn­leg og eft­ir að hafa lesið dóma inn á Amazon um græj­una erum við eig­in­lega kom­in á það að panta slík­an grip.

Við erum að tala um fitu­skál sem er einskon­ar krukka eða skál sem maður hell­ir fitu í svo hún fari ekki til spill­is eða stífli niður­fallið.

Per­sónu­lega finnst okk­ur að varðveita eigi alla fitu enda bragðbæt­ir hún all­an mat og nokkuð ljóst er að stór hluti Banda­ríkja­manna er sam­mála okk­ur.

Græj­an kost­ar um 3.000 krón­ur og hægt er að skoða hana nán­ar HÉR.

Ljós­mynd/​Amazon
Ljós­mynd/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert