Svona felur þú snúrur í eldhúsinu

Hér má ekki sjá glitta í neinar snúrur.
Hér má ekki sjá glitta í neinar snúrur. mbl.is/Pricerunner

Gjörið svo vel gott fólk – lausn­in við snúru­vand­an­um í eld­hús­inu er leyst með lít­illi græju sem kost­ar ör­fá­ar krón­ur.

Snúr­ur á hræri­vél­inni, brauðrist­inni, kaffi­vél­inni eða öðru sem við geym­um upp á borðum – eiga það til að flækj­ast of mikið fyr­ir okk­ur. En sem bet­ur fer eru til snill­ing­ar þarna úti sem hugsa fyr­ir öllu. Hér er lít­il síli­kon græja sem þú fest­ir ein­fald­lega á vél­ina þína og þú vef­ur snúr­unni utan um til að hún hald­ist snyrti­lega á sín­um stað. Eins má setja fest­ing­una beint á vegg­flís­arn­ar ef því er að skipta. Þessi litla hag­nýta græja er fá­an­leg í sex mis­mun­andi lit­um og kost­ar litl­ar 1.400 krón­ur og fæst HÉR.

mbl.is/​Amazon
mbl.is/​Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert