Leyndarmálið sem þú þarft að kunna

Skeiðar verða ansi klístraðar við hunang.
Skeiðar verða ansi klístraðar við hunang. mbl.is/

Hér er hið gullna leynd­ar­mál er varðar hun­ang, sem þú þarft að vita í eld­hús­inu. 

Hvernig stend­ur á því að er við drög­um fram skeið og skömmt­um hun­angi í bakst­urs­skál­ina, eða hrein­lega út í te­boll­ann okk­ar - þá sit­ur helm­ing­ur­inn eft­ir í skeiðinni og renn­ur ekki af? Því þó hun­ang sé fljót­andi, þá er það klístrað og sit­ur sem fast­ast á skeiðinni þar til við skol­um það burt. Þá er gott að kunna þessa aðferð hér!<span> </​span>

Þú ein­fald­lega smyrð skeiðina með ólífu­olíu áður en þú tek­ur upp hun­angið, sem renn­ur nú ljúf­lega af skeiðinni og ekk­ert vesen. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert