Breyttu IKEA-kryddhillu á magnaðan hátt

Umrædd kryddhilla frá Ikea.
Umrædd kryddhilla frá Ikea. mbl.is/Ikea

Þegar hlut­ir eru tekn­ir og sett­ir í nýtt sam­hengi, þá er gam­an að fylgj­ast með. Þessi IKEA-krydd­hilla hef­ur til að mynda fengið nýtt hlut­verk. En fólk á miðlun­um þarna úti, er dug­legt að sýna okk­ur hinum hvernig megi nýta t.d. þessa krydd­hillu á ann­ars kon­ar máta en við erum vön að sjá í eld­hús­um. 

Í Ikea fæst um­rædd hilla er kall­ast BEKVAM, og er hugsuð und­ir krydd og krás­ir - en hug­mynda­rík­ir net­verj­ar hafa birt mynd­ir og nýta hill­una und­ir aðra hluti. Hér sjá­um við hill­una þjóna stóru hlut­verki í barna­her­bergj­um und­ir bæk­ur, bangsa, máln­ing­ar­dót og í raun allt sem þér dett­ur í hug. Ein­hverj­ir hafa klætt hill­una með basti, sem þykir afar móðins þessi dægrin og kem­ur stór­vel út.  

mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert