Heimagert súkkulaðismjör sem krakkarnir elska

Súkkulaðismjör er einstaklega gott sem álegg á nýtt brauð.
Súkkulaðismjör er einstaklega gott sem álegg á nýtt brauð. mbl.is/Getty

Súkkulaði ofan á brauð er alltaf vin­sælt á borðum - og hér er upp­skrift að heima­gerðri súkkulaðimyrju sem smakk­ast eins og Nu­tella. Ein­falt í fram­reið og yndis­auk­andii fyr­ir sæl­keranagga. 

Heimagert súkkulaðismjör sem krakkarnir elska

Vista Prenta

Heima­gert súkkulaðismjör sem krakk­arn­ir elska

  • 200 gr. hesli­hnet­ur
  • 150 gr. syk­ur
  • 1 msk. vín­berja­ol­ía
  • 100 gr. dökkt súkkulaði
  • 1 msk. kakó
  • Vanillu­syk­ur á hnífsoddi
  • Salt á hnífsoddi

Aðferð:

  1. Hitið ofn­inn á 180 gráður. Dreifið hnet­un­um á bök­un­ar­papp­ír á bök­un­ar­plötu og ristið í ofni í 10 mín­út­ur, þar til þú ferð að finna ilm­inn leika um húsið. Nuddið eins mikið af hýðinu af hnet­un­um, og hér er gott að nota t.d. viska­stykki. Blandið því næst hnet­un­um sam­an við syk­ur­inn. 
  2. Fínsaxið hnet­urn­ar í bland­ara og bætið olíu sam­an við. 
  3. Saxið súkkulaðið smátt og bætið við hnet­urn­ar, kakkó, vanillu­syk­ur og salt. Blandið sam­an á lágri still­ingu þar til súkkulaðið hef­ur bráðnað og bland­ast vel sam­an við. 
  4. Hellið súkkulaðinu í gle­rílát og geymið í kæli. Smyrjið ofan á brauð eða notið á köku. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert