Millimál sem heldur þér gangandi

Matcha orkukúlur sem halda þér gangandi.
Matcha orkukúlur sem halda þér gangandi. mbl.is/Instagram_Kristjana Steingrímsdóttir

Kristjana Stein­gríms­dótt­ir mæl­ir heils­hug­ar með þess­um orku­kúl­um sem eru hreint út sagt geggjaðar að henn­ar sögn. Sítr­ónu matcha kúl­ur sem halda þér gang­andi yfir dag­inn. En þetta milli­mál geym­ast vel í frysti og hægt er að taka út eft­ir þörf­um. 

Millimál sem heldur þér gangandi

Vista Prenta

Matcha orku­kúl­ur að hætti Jönu

  • 1,5 dl kó­kos­mjöl
  • 1,5 dl möndl­umjöl
  • 1 tsk. vanilla
  • 1/​8 tsk. af salti
  • 1 tsk. matcha te
  • Rif­inn börk­ur af einni sítr­ónu
  • 1 msk. sítr­ónusafi
  • 3 msk. hlyns­íróp
  • 3 msk. möndl­u­smjör

Aðferð:

  1. Öllu blandað sam­an í mat­vinnslu­vél. 
  2. Hnoðið í litl­ar kúl­ur og frystið. 
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert