Pönnukökur sem bæta helgina

Pönnukökur með ferskum berjum að hætti Jamie Oliver.
Pönnukökur með ferskum berjum að hætti Jamie Oliver. mbl.is/Jamie Oliver

Pönnu­kök­ur í morg­un­mat um helg­ar ætti að vera skylda - ef við mætt­um setja regl­urn­ar. Hér er upp­skrift að pönnu­kök­um sem bæta helg­ina - með grískri jóg­úrt og fersk­um berj­um.

Pönnukökur sem bæta helgina

Vista Prenta

Pönnu­kök­ur sem bæta helg­ina

  • Ósaltað smjör eða ólífu­olía
  • 2 msk. grísk jóg­úrt
  • 60 gr. blönduð ber
  • Hlyns­íróp
  • Malaður kanill

Deig

  • 250 gr. hveiti
  • 230 ml létt­mjólk
  • 1 stórt egg

Aðferð:

  1. Deig: Setjið hveiti, mjólk og klípu af salti í stóra skál. Brjótið eggið út í og þeytið þar til deigið verður slétt. 
  2. Hitið stóra pönnu á miðlungs­hita. Settu smjörklípu á pönn­una og láttu það malla. Setjið þá fjór­ar stór­ar skeiðar á pönn­una. 
  3. Þegar litl­ar loft­ból­ur byrja að mynd­ast í deig­inu, snúið þá deig­inu við og látið bakið áfram á pönn­unni í 1-2 mín­út­ur. Setjið yfir á disk og toppið með grískri jóg­úrt, hand­fylli af berj­um og skvettu af hlyns­írópi og smá­veg­is af kanil. 

Upp­skrift: Jamie Oli­ver

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert