Smíðaði geggjað náttborð úr brauðkassa

Venjulegur brauðkassi myndi einhver halda. En Kristine sá fyrir sér …
Venjulegur brauðkassi myndi einhver halda. En Kristine sá fyrir sér náttborð! mbl.is/

Krist­ine er flinkari en marg­ir aðrir þarna úti - því hún hef­ur smíðað æðis­legt nátt­borð úr tveim­ur brauðköss­um. 

Það er ekki allra að sjá nota­gildi hluta í nýju ljósi. En Krist­ine sem held­ur úti TikT­ok síðunni @extra.ordin­ary.home, hef­ur smíðað sér nátt­borð úr brauðköss­um sem kostuðu hana und­ir fimmþúsund krón­um. Í mynd­band­inu hér fyr­ir neðan má sjá hvernig hún smíðar nátt­borðið á ein­fald­an máta. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert