Kristine er flinkari en margir aðrir þarna úti - því hún hefur smíðað æðislegt náttborð úr tveimur brauðkössum.
Það er ekki allra að sjá notagildi hluta í nýju ljósi. En Kristine sem heldur úti TikTok síðunni @extra.ordinary.home, hefur smíðað sér náttborð úr brauðkössum sem kostuðu hana undir fimmþúsund krónum. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvernig hún smíðar náttborðið á einfaldan máta.