Bleikur er drykkur mánaðarins

Bjóðum upp á bleikan drykk í október.
Bjóðum upp á bleikan drykk í október. mbl.is/Hildur Rut Ingimarsdóttir

Upp­á­halds­mánuður árs­ins er runn­inn upp! Bleik­ur októ­ber hef­ur vart farið fram hjá nein­um og við verðum að sjálf­sögðu með  og skál­um í bleik­um drykk. Hér er ljúf­feng­ur freyðivíns- og ginj­arðarberja­drykk­ur með can­dy floss í boði Hild­ar Rut­ar sem seg­ir drykk­inn munu slá í gegn.

Bleikur er drykkur mánaðarins

Vista Prenta

Bleik­ur er drykk­ur mánaðar­ins

  • 3 cl Roku-gin
  • 2 cl jarðarberjasíróp
  • 2 cl sítr­ónusafi
  • klak­ar
  • 1,5 dl Lamberti Prosecco
  • can­dy floss

Aðferð:

  1. Hristið sam­an gin, jarðarberjasíróp, sítr­ónusafa og nokkra klaka í kokteil­hrist­ara. 
  2. Hellið í gegn­um sigti í fal­legt glas og fyllið upp með Prosecco.
  3. Skreytið með can­dy floss og njótið. 
  4. Ef þú ætl­ar að út­búa drykki fyr­ir marga, þá er frá­bært að hrista sam­an í marga drykki í flösku. Geyma í kæli og hella svo blönd­unni í glös. Bætið því næst freyðivíni út í og skreytið með can­dy floss.
mbl.is/​Hild­ur Rut Ingimars­dótt­ir
mbl.is/​Hild­ur Rut Ingimars­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert