Prótein drykkurinn sem rífur þig í gang

Prótein sjeik sem rífur þig í gang.
Prótein sjeik sem rífur þig í gang. mbl.is/Jana

Hann er bleik­ur, hann er góður og um­fram allt er drykk­ur­inn orku­bomba sem ríf­ur þig í gang. Hér er ein­föld út­gáfa af prótein sj­eik í boði Jönu, heilsu­kokks og bóka­höf­und­ar. 

Prótein drykkurinn sem rífur þig í gang

Vista Prenta

Prótein drykk­ur­inn sem ríf­ur þig í gang

  • 2 boll­ar fros­in jarðaber
  • 1 bolli fros­in mangó
  • 1 msk. möndl­u­smjör
  • 1 ban­ani
  • 2 msk. hemp­fræ
  • 1 msk. hör­fræ
  • 1/​2 haus romain sal­at
  • 2 msk. vanillu prótein

Aðferð:

  1. Allt sett í bland­ara og hellt í glös. Njótið!
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert