Ljósið sem vakið hefur gríðarlega athygli

Kirsu­ber eru skemmti­leg í lög­un og ekki síður góð á bragðið. Hér má sjá kirsu­ber í al­veg nýrri út­gáfu sem loft­ljós og er ein­stak­lega fal­legt. 

Ljósið er hönn­un frá Qee­boo, sem er ít­alskt vörumerki und­ir hand­leiðlsu Stefano Gi­ovannoni frá ár­inu 2016. En vörumerkið er þekkt fyr­ir að vera með öðru­vísi nálg­un í hönn­un sinni eins og sjá má í þessu til­tekna ljósi - sem er eins og kirsu­ber í lag­inu. Ljósið er fá­an­legt í rauðu, bleiku, silf­ur­litað, svart, gyllt og hvítt. Hang­andi neðan úr loft­inu eins og kirsu­ber í tré, sem fær mann til að langa 'plokka' það niður. 

Kirsuber sem loftljós!
Kirsu­ber sem loft­ljós! mbl.is/​Qee­boo
mbl.is/​Qee­boo
mbl.is/​Qee­boo
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert