Vinsælustu mexíkósku réttir matarvefsins

Mexíkóskir réttir hitta alltaf beint í mark.
Mexíkóskir réttir hitta alltaf beint í mark. mbl.is/Colourbox

Salsa og chedd­ar er blanda að okk­ar skapi! Hér fær­um við ykk­ur vin­sæl­ustu mexí­kósku rétti mat­ar­vefs­ins. En það er fátt sem kæt­ir mann­skap­inn meira en góður mexí­kó rétt­ur sem stund­um á það til að rífa í bragðlauk­ana. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert