Tímamótatrix varðandi ruslapoka

Okkar allra besta ráð varðandi ruslapoka er hér að finna.
Okkar allra besta ráð varðandi ruslapoka er hér að finna. mbl.is/Getty

Þegar okk­ur vantaði nýtt trix í bók­ina, þá er gott að kunna þetta trix.

Flest okk­ar könn­umst við mausið sem það get­ur verið að að setja nýj­an poka í rusla­tunn­una, en pok­inn á það til að láta illa af stjórn. Bless­un­ar­lega þá er okk­ar eft­ir­læt­is TikT­ok-ari, hún Carol­ina McCauley, alltaf með réttu ráðin upp í erm­inni. Hún tek­ur ein­fald­lega pok­ann og dreg­ur allt 'loft' úr hon­um - set­ur síðan ofan í tunn­una og brett­ir yfir end­ana. Við mæl­um ein­dregið með að horfa á mynd­bandið hér fyr­ir neðan og sjá hvernig hún master­ar verkið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert