Það jafnast fátt á við góða skál og ekki verra þegar hún er bleik og kemur líkamskerfinu í gang. Hér er yndisaukandi uppskrift í boði Jönu sem mælir heilshugar með að byrja daginn á þessum nótum. Mjólkursýrugerlarnir í ab-mjólkinni eru góðir fyrir þarmaflóruna og rauðrófusafinn eykur úthald og er talinn geta lækkað blóðþrýsting. Og ekki má gleyma chia fræjunum sem eru full af trefjum og Omega-3 sýrum.
Skálin sem kemur þarmaflórunni í gang
Aðferð: