Átta góð ráð við piparkökubakstur

Bökum og skreytum fyrir jólin - það er gaman!
Bökum og skreytum fyrir jólin - það er gaman! mbl.is/Pinterest

Hér fær­um við ykk­ur átta góð ráð við bakst­ur og bygg­ingu á pip­ar­köku­hús­um: 

  1. Búðu til þitt eigið deig og glassúr - það gef­ur mun betri áferð en það sem þú kaup­ir úti í búð. 
  2. Fletjið deigið út beint á bök­un­ar­papp­ír. 
  3. Setjið deigið í kæli. 
  4. Búið til gat á bak­hliðina ef þið viljið koma ljósaseríu fyr­ir inni í hús­inu. 
  5. Ef húsið er ein­göngu til skrauts en ekki til að borða, límið það þá sam­an með lím­byssu. 
  6. Skreyttu flet­ina eins mikið og þú get­ur áður en þú set­ur húsið sam­an. 
  7. Bakaðu nokkr­ar auka kök­ur til að eiga ef eitt­hvað fer úr­skeiðis. Það get­ur verið gott að eiga efni til vara. 
  8. Um­fram allt, góða skemmt­un og ekki stressa þig - þetta verk­efni má taka sinn tíma. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert