Græjan sem airfryer-eigendur verða að eignast

Sílikonið sem þú getur ekki verið án!
Sílikonið sem þú getur ekki verið án! mbl.is/Amazon

Það verða all­ir air­fryer-eig­end­ur að eign­ast þetta síli­kon – því það mun gjör­breyta leikn­um í eld­hús­inu. 

Við rák­umst á þenn­an auka­hlut sem þú set­ur í loftsteik­ing­argræj­una þína og minnk­ar þannig allt álag við að þrífa vél­ina á eft­ir. Air­fryer­inn á það til að verða af­skap­lega subbu­leg­ur eft­ir að hafa brasað við elda­mennsk­una og fáir sem nenna að kasta sér í þrif­in eft­ir að hafa eldað. Þá get­ur þetta komið að góðum not­um. 

Hér sjá­um við eins kon­ar síli­kon­vasa sem þú smell­ir ofan í tækið og mat­ur­inn get­ur breytt úr sér að vild án þess að við höf­um nokkr­ar áhyggj­ur af. Eft­ir að hafa mat­reitt tek­urðu síli­konið upp úr og skell­ir því í uppþvotta­vél­ina. Gæti ekki verið ein­fald­ara! Græj­an kost­ar litl­ar 5.000 krón­ur og fæst HÉR.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert