Töfrandi jól hjá Royal Copenhagen

mbl.is/©Jeppe Bjørn for Royal Copenhagen

Þetta er í 59. skipti sem Royal Copen­hagen sýn­ir upp­dekkuð borð fyr­ir jól­in og í ár er þemað 'töfr­andi jól'. 

Það er hér sem að draum­ar hinna skap­andi sleppa úr læðingi. En í fyrra ein­kennd­ust borðin að mörgu leyti um hefðir og bernskuminn­ing­ar í kring­um jól­in. Und­ir þem­anu þetta árið, eru borðskreyt­ing­arn­ar byggðar upp á draum­um og hugs­un­um þeirra sem skreyta borðin í ár - og sköp­un­ar­kraft­ur­inn fær laus­an taum­inn. Þeir sem koma að borðunum eru Bente Sca­venius, Adam Price, lista­mannatvíeykið Vang Stens­ga­ard, Søren Le Schmidt og Frederikke Lega­ard. 

mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is/©​Jeppe Bjørn for Royal Copen­hagen
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert