Má nota álpappír í airfryer?

Loftsteikingartæki verða án efa vinsæl jólagjöf í ár.
Loftsteikingartæki verða án efa vinsæl jólagjöf í ár. mbl.is/Getty

Loftsteik­ing­ar­tæki eru ein besta upp­finn­ing síðari ára - en má nota álp­app­ír í græj­una? 

Helstu air­fryer sér­fræðing­ar þarna úti segja að það megi vel nota álp­app­ír í vél­ina, svo lengi sem álp­app­ír­inn fari bara í körf­una. Græj­an vinn­ur með suðu og not­ar viftu til að blása heitu lofti og ef papp­ír­inn fer á botn­inn, er hætta á að hann blás­ist til og losni sem get­ur valdið því að kvikni í. Þó er ekki mælst með að nota álp­app­ír við mat­reiðslu á tómöt­um, papríku og sítrusávöxt­um -  þar sem súr mat­væli bregðast við efn­inu í álp­app­írn­um. Þumaputta­regl­an er sú að í raun mát nota hvað sem er í vél­ina, sem al­mennt þolir að fara inn í ofn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert