Jólapeysurnar frá SS hitta í mark

Við átt­um von á ýmsu en ekki því að heit­ustu jólapeys­urn­ar í ár væru frá Slát­ur­fé­lagi Suður­lands - bet­ur þekktu sem SS.

Við erum að tala um fag­urrauðar peys­ur með jólapylsu fram­an á. Í þessu til­felli hafa fæst orð minnsta ábyrgð en ljóst er að ást þjóðar­inn­ar á SS pyls­um er mik­il ef marka má heim­ild­ir Mat­ar­vefjar mbl.is en sam­kvæmt þeim eru peys­urn­ar bún­ar að selj­ast eins og heit­ar lumm­ur.... eða ætt­um við að segja eins og heit­ar pyls­ur!

Hægt er að skoða peys­urn­ar nán­ar HÉR.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert