Það er hönnunartímaritið Deezen sem hefur valið tíu flottustu veitingahús heims er varðar innréttingar og hönnun - og þau koma hér. Allt frá litríkum flauelsbekkjum yfir í speisaðar innréttingar með speglaáferð. Það væri gaman að reka inn nefið á einn af þessum stöðum eða fleiri ef því er að skipta.
Sketch í London.
mbl.is/Edmund Dabney
Laurel Brasserie og bar í Salt Lake City.
mbl.is/Brian W Ferry
Piada í Lyon, Frakklandi.
mbl.is/Gregory Abbate
Blueness finnur þú í Belgíu, en staðurinn er hannaður af Space Copenhagen.
mbl.is/Peter Paul de Meijer/Eline Willaert
Civico 29 er að finna á Ítalíu.
mbl.is/Carlo Oriente
Kínverski veitingastaðurinn Bao er einkar minímalískur.
mbl.is/Jeremie Warshafsky Photography
Syrena Irena er pólskur veitingastaður.
mbl.is/PION studio
Va Bene Chiccetti má einnig finna í Póllandi.
mbl.is/Piotr Maciaszek
Suðræn stemning á Terra í Úkraínu.
mbl.is/Yevhenii Avramenko
Sik Mul Sung er speisaður staður í Suður Kóreu.
mbl.is/Yongjoon Choi