Þegar María gerði allt vitlaust með þessari pítsu

Það eru fáir jafn flink­ir í því að end­ur­skapa fræg­ar upp­skrift­ir og María Gomez á Paz.is. Hún legg­ur ótúleg­an metnað í verk­in og út­kom­an er alltaf nán­ast al­veg eins og frum­gerðin. Frægt er þegar hún end­ur­skóp hina frægu Brauð & co snúða og setti in­ter­netið nán­ast á hliðina.

Ekki er síður eft­ir­minni­legt þegar hún end­ur­gerði hinar stór­góðu Flat­eyj­ar-pítsur og upp­skrifta­vef­ur mbl.is var nán­ast rauðgló­andi enda eiga Flat­eyj­ar-pítsurn­ar sér ansi marga aðdá­end­ur.

Fyr­ir þá sem eru ekki með á hreinu hvað við erum að tala um þá er upp­skrift­in hér að neðan og við hvetj­um ykk­ur svo sann­ar­lega til að prófa.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert