TikTok-leiðin til að skera lauk

Að skera lauk get­ur verið vanda­samt - en með þess­ari aðferð skerðu lauk­inn án allra vand­ræða. Ef okk­ur vant­ar að skera lauk­inn fín­lega niður, þá hef­ur Tik-tok stjarn­an Carol­ina McCauley svör­in við því. Hún ein­fald­lega not­ar græn­met­is skræl­ara til að skera lauk­inn og það svín­virk­ar eins og sjá má í eft­ir­far­andi mynd­bandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert