Nýtt og glæst ljós frá Vipp

Nýtt loftljós frá Vipp - væntanlegt í mars.
Nýtt loftljós frá Vipp - væntanlegt í mars. mbl.is/Vipp

Þeir halda áfram að toppa sig! Það virðist allt koma svo til full­komið af teikni­borðinu hjá danska eld­hús- og hús­búnaðarfram­leiðand­an­um Vipp. 

VIPP595 er nýtt borðstofu­ljós sem bæt­ir við glæstri ásýnd í eld­húsið eða yfir borðstofu­borðið. Fáguð sam­setn­ing á hvítu gleri og hrímuðu gleri, sem gef­ur þetta ein­staka yf­ir­bragð og trygg­ir jafn­framt jafna og nota­lega lýs­ingu er það dreif­ist yfir borðið. Hér hef­ur fornri munn­blást­urs­tækni verið beitt til að móta lampa­skerm­inn úr lag­skiptu gleri. Ljósið er 36 cm í þver­mál og 20 cm á hæð - og verður fá­an­legt í kom­andi mars­mánuði. 

mbl.is/​Vipp
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert