Nýjasta kökutrendið setti netið á hliðina

Þetta er engin lygi - heldur ekta kaka!
Þetta er engin lygi - heldur ekta kaka! mbl.is/ @amys.littlecakery

Við vor­um ekki að trúa við fyrstu sýn - en þess­ar kök­ur eru eng­in lyga­saga. Nýj­asta kökutrendið er engu öðru líkt og hreint út sagt stór­kost­leg hug­mynd ef því er að skipta. 

Kak­an sem geng­ur und­ir nöfn­un­um 'teikni­myndakaka' eða 'cartoon cake / comic ca­ke' - hef­ur verið að setja sam­fé­lags­miðlana á hliðina. Hér um ræðir að láta köku líta út eins og teiknaða mynd, sem ger­ir hana mjög óraun­veru­lega. Ekki er vitað hver átti upp­haf­legu hug­mynd­ina en tertu­skreyt­ir­inn @tigg­a_mac hef­ur fengið yfir 25 millj­ón áhorf á sitt mynd­band af slíkri köku - og þurfti að birta annað mynd­band þar sem hún sker í kök­una því fólk var ekki að trúa því sem það sá á skján­um. 

mbl.is/ @amys.litt­leca­kery
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert