Super Bowl er orðið vel þekkt og vinsælt hér á landi - er fólk safnast saman við skjáinn til að horfa á leikinn og ekki síður á auglýsingarnar. En skemmtiatriðin í kringum 'skálina' vekja alltaf mikla athygli, þar sem stórstjörnur stíga á svið.
Og fyrir okkur hin sem sitjum heima í stofu með ídýfurnar og snakkið í röðum fyrir framan okkur, þá hefur verið gefinn út leikur fyrir þá sem vilja lyfta glösum hærra en aðrir.
Þú verður að taka sopa af drykknum þínum ef...
Þú verður að klára úr glasinu þínu ef...
Þú verður að taka skot ef...