Eitt vinsælasta hrökkbrauð landsins nú fáanlegt ketóvænt

Norska hrökk­brauðið frá Sig­dal er í upp­á­haldi hjá mörg­um en það hef­ur verið selt hér­lend­is við góðan orðstír í nokk­ur ár. Nú er kom­in á markað ný ketóvæn vöru­lína sem nefn­ist “Gott for dig“

Um er að ræða tvær nýj­ar vör­ur sem fást í tveim­ur bragðteg­un­um; með sjáv­ar­salti og rósamarín. Vör­urn­ar inni­halda fá kol­vetni og eru ein­stak­lega trefja- og prótein­rík­ar. Jafn­framt eru fræ og kjarn­ar 76% af inni­hald­inu.

Vör­urn­ar eru komn­ar í sölu í öll­um helstu mat­vöru­versl­unu

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert