Eldhúsið sem bæði Rihanna og Chrissy Teigen hafa átt er til sölu

Vissuð þið að Chris­sy Teig­en og Ri­hanna áttu eitt sinn sama húsið? Slíkt er vissu­lega ekki óal­gengt í Hollywood en okk­ur finnst samt eitt­hvað svalt við það – ekki síst þar sem eld­húsið var gert ódauðlegt í mynda­töku hjá Teig­en sem notaði það oft í mynd­bönd­um og mat­reiðsluþátt­um.

Nú er téð eld­hús til sölu – sem og húsið sem það er í en verðmiðinn er í kring­um 20 millj­ón­ir doll­ara sem gera rétt tæpa þrjá millj­arða.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert