Breytingaskeiðið reyndist vera joðskortur

mbl.is/Colourbox

Joðskort­ur er eitt stærsta lýðheilsu­vanda­mál lands­ins og í ný­legri grein í Lækna­blaðinu er farið yfir mik­il­vægi þess að bregðast við þess­ari þróun.

Joðhag­ur er ekki mæld­ur í al­menn­um blóðpruf­um og því get­ur verið erfitt að greina hann. Í þess­um þætti fjall­ar nær­ing­ar­fræðing­ur­inn Beta Reyn­is um skjald­kirt­ils­ins og mik­il­vægi joðs. Það seg­ir hún meðal ann­ars frá konu sem var rang­lega greind á breit­inga­skeiðinu þegar hún í raun þjáðist af joðskorti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert