Allra bestu eggjakökur landsins

Eggjakökur eru frábær matur þar sem hægt er að nýta …
Eggjakökur eru frábær matur þar sem hægt er að nýta afganga frá deginum áður. mbl.is/Jamie Oliver

Hér fáið þið upp­skrift­ir að allra bestu eggja­kök­um lands­ins á ein­um stað.

Eggja­kök­ur koma í ýms­um út­færsl­um og eru svo til ómiss­andi um helg­ar. Eins geta þær verið mat­mikl­ar og því hentað sem létt­ur kvöld­mat­ur ef því er að skipta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert