Einfalda leiðin til að þrífa niðurfallið

Þrifin verða auðveldari með réttu aðferðinni.
Þrifin verða auðveldari með réttu aðferðinni. mbl.is/Colourbox

Gjörið svo vel! Einfalt og þægilegt húsráð til að þrífa niðurfallið. 

Það þarf ekki að vera tímafrekt né flókið að sinna heimilisþrifunum - en niðurfallið í vaskinum er eitt af því sem þarf að vera í lagi. Hér er skotheld aðferð til að hreins niðurfallið í eldhúsvaskinum. 

  • 1 bolli natron
  • 2 bollar edik 
  • 1 bolli sítrónusafi
  1. Hellið fyrst natroni í niðurfallið og því næst edikinu. Leggið þurran klút yfir niðurfallið og látið standa í 10 mínútur. Skolið og hellið því næst sítrónusafanum í niðurfallið til að fá góðan ilm. 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka